Persónuvernd

Öll meðferð SORPU á persónuupplýsingum lýtur lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglum sem settar eru samkvæmt þeim.

Persónuverndarfulltrúi SORPU hefur umsjón með eftirfylgni við persónuverndarstefnu SORPU og framfylgni við persónuverndarlög.

Hægt er að hafa samband við persónuvernarfulltrúa SORPU með því að senda honum tölvupóst á netfangið personuvernd@sorpa.is